Skip to main content Skip to footer

Kranabílar - Kranaþjónusta Þróttar

Á Þrótti eru fjölbreyttur floti öflugra kranabíla með reynslumiklum bílstjórum sem leyst geta flest þau verkefni sem upp koma. Bílarnir eru vel búnir aukabúnaði s.s. gröbbum, grjóklóm, brettaklóm og sogskálum til að hífa gler svo fátt eitt sé nefnt. Einnig hafa bílstjórar stöðvarinnar yfir að ráða pöllum með gámalásum, festivögnum og kerrum sem nýtast vel í flutninga um allt land.

Kranabílar

Samþykkja fótspor

Þetta vefsvæði notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefsvæðið. Sjá nánar hér.